Appið safnar saman öllum íslenskum fréttum á einn stað og flokkar í sex mismunandi flokka.
- FRÉTTIR, allar innlendar og erlendar fréttir
- VIÐSKIPTI, allar viðskiptafréttirnar á einum stað ásamt ýmsum pistlum
- AFÞREYING, bíó, tónlist, menning og fréttir af fólki
- ÍÞRÓTTIR, allar íþróttafréttir á einum stað
- TÆKNI, græjur, bílar og ýmsar tæknifréttir
- LÍFSTÍLL, matur, heilsa, tíska, heimili & hönnun
Hægt er að breyta útliti appsins, dökkt útlit, leturstærðir ofl eftir eigin höfði. Einnig er hægt að velja hvaða fréttamiðlar birtast í fréttalistunum.
Appið sýnir notanda hvaða fréttir hann hefur lesið áður og hleður sjálfkrafa inni nýjum fréttum í rauntíma á meðan notandi er að skoða appið.
Appið er með glæsilegan stuðning við iPad tæki.
Þú getur síðan deilt fréttum með vinum og vandamönnum.